mán. 22.1.2007
Spilatími á þýsku
Fiðlutíminn minn fór fram á þýsku í dag í fyrsta skipti. Það gekk bara vel að skilja þýskuna (og líka að spila) svo hér eftir fara spilatímarnir bara fram á þýsku.
ps. get nú ekki annað en óskað henni Stefaníu minni til hamingu með íslandsmetið í 800 m hlaupi sem hún bætti um tæpar 6 sek. í sínum aldursflokki í gær. Til hamingju Stefanía ég er búin að horfa á hlaupið á netinu, tvisvar.
Athugasemdir
ú vá, flott hjá henn. En hvenær er fyrst prófið? Bara svo maður geti hugsað til þín;)
Eygló Dóra (IP-tala skráð) 22.1.2007 kl. 20:40
Elsku Gróa systir mín
Takk fyrir og gangi þér rosalega vel í prófinu þínu á morgun. Þú verður að gera einsog ég í hlaupinu
þín systir Stefanía
Stefanía (IP-tala skráð) 22.1.2007 kl. 21:08
Gangi ther alveg svakalega vel a morgun! Eg hugsa til thin og sendi ther alla mina spilastrauma (thar sem eg hef svosem ekkert med tha ad gera i solarhringsflugferdinni minni!)
Gunnhildur Daðadóttir, 22.1.2007 kl. 22:38
Gagni þér vel í dag Gróa mín! ég veit þú getur þetta :)
og tiol hamingju Stefanía með þennan ótrúlega flotta árangur!
Guðrún (IP-tala skráð) 23.1.2007 kl. 14:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.