Barokk

Ég var að koma af tónleikum með Freiburger Barockorchester sem er hljómsveitin þar sem kennarinn minn er konsertmeistari. Þetta voru mjög skemmtilegir tónleikar og mig langaði bara helst til að fara að dansa. Ég verð alltaf meira og meira heilluð af barokki og hver veit nema ég skelli mér bara í barokknám einhvern tíman. Það væri allavega algjör synd að vera í tímum hjá svona færum barokkspilara án þess að læra eitthvað á barokkfiðlu. Svo er líka til alveg endalaust af barokktónlistSmile

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært,  Barokk heillar mig líka alltaf

Mamma (IP-tala skráð) 18.2.2007 kl. 23:08

2 identicon

gangi ykkur ótrulega vel.. skilaðu kveðju til guðnýjar.. ég verð með ykkur í anda!

elfa (IP-tala skráð) 19.2.2007 kl. 10:16

3 identicon

æi Gróa nei...ekki barokktónlist!!! ;)

Sigríður Geirsdóttir (IP-tala skráð) 20.2.2007 kl. 12:47

4 identicon

Ég dansa líka þegar ég heyri barrokk. Það er eitthvað svo góður rythmi í því. Var næstum brostin í dans í síðasta tónbókmenntaprófi. Hefði svo sem ekkert gert til því það voru fleiri að dilla sér...

eygló dóra (IP-tala skráð) 20.2.2007 kl. 21:56

5 Smámynd: Gróa Hreinsdóttir

Sæl nafna mín.

Mikið er gaman að vera búin að finna bloggið þitt - nú get ég fylgst með þér !!!! (sánda ég eins og mamma ??)

Hér er alles gut - allt við sinn vanagang í skólanum - nema núna erum við Do re mí !!!!

Ekki taka mark á þeim sem segja: nei - ekki barrokk !!! Barrokk er fín músík - eins og öll músík (bara mis-fín :)

Hafðu það sem allra best.

Gróa Hreins.

Gróa Hreinsdóttir, 22.2.2007 kl. 00:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband