lau. 24.2.2007
Á Íslandi
ÉG er komin til Íslands og planið er að vera hér fram yfir páska. Miðað við frammistöðu mína í að blogga síðast þegar ég var hér þá er ég ekkert viss um að ég verði mjg dugleg að blogga á meðan ég er hér. En ég er með sama símanúmerið og langar að hitta alla sem vilja hitta mig

Athugasemdir
takk fyrir smsið.. inneignarlaus eins og vanalega ;)
vantar annars ekki flettara, en takk samt! nú máttu sitja í salnum og hlusta :)
elfa (IP-tala skráð) 26.2.2007 kl. 20:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.