mið. 7.3.2007
Leg
Ég fór á forsýningu á söngleiknum Leg(i) á föstudaginn eftir Hugleik Dagsson og tónlistin er eftir Flís. Ég skemmti mér mjög vel og mæli með þessari sýningu. Annars eru óperuæfingarnar hafnar og tónlistin er alveg frábær. Það er gaman að kynnast Puccini þar sem ég hef bara spilað í óperum eftir Mozart hingað til og það er mjög ólík tónlist. En bæði er mjög skemtilegt:)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.