mán. 30.10.2006
Lífið í Freiburg- Gróa Margrét kraftajötunn
Jæja nú er ég komin til Freiburg og ætla þá að gerast "bloggari" og blogga bara um hitt og þetta sem mér dettur í hug. Öllum er frjálst að lesa þetta og enginn er neyddur til þess;) Eiginlega enginn veit af þessu núna svo það verður forvitnilegt að vita hvort þetta spyrst út:)
Við Elfa vorum bara að koma inn úr dyrunum eftir að hafa dröslast með töskuna mina sem var hátt í 30 kíló upp á 5. hæð því hér er engin lyfta. Ég held að ég eigi bara að fá viðurnefnið kraftajötunn eftir þetta!! Því eins og allir vita á hef ég löngum verið þekkt fyrir að vera gífurlega mössuð....En hér er ég núna bara sátt við þetta allt saman og hlakka bara til að fara að takast á við lífið í Freiburg.
P.s. ef einhver sem ég þekki finnur þessa síðu og viðkomandi er ekki a tenglalistanum þá endilega látið mig vita það er ekki meint neitt illa og ég bæti ykkur við um leið;)
Athugasemdir
Vei vei vei flott hjá þer a ðvera bloggari!
Audur Agla (IP-tala skráð) 30.10.2006 kl. 16:42
Hæ elsku stóra syrstir:) kraftajötunn!!! Gott að þú ert komin í sama land og ég! Ég fann það á mér! Knús og kossar frá Berlín. Þín Þórunn
Þórunn Vala (IP-tala skráð) 30.10.2006 kl. 22:11
Hæ Gróa. Auður var að segja mér frá blogginu þínu. Ég á eftir að fylgjast með þér hér. Hafðu það rosa gott þarna og gangi þér vel. Ég ætla að setja tengil á þig á bloggið mitt. Kv.Halldóra (www.stelpuskjata.bloggar.is)
Halldóra (IP-tala skráð) 31.10.2006 kl. 14:25
Hæ Gróa! Gott að vita að þú ert komin heilu og höldnu. Gangi þér vel.
Kveðja Erla.
Erla Jónatansdóttir (IP-tala skráð) 31.10.2006 kl. 17:08
Hæ skvís! Gott að bloggið þitt er komið í gang, hlakka til að lesa um öll ævintýrin sem þú lendir í í Þýskalandi
Hrefna Katrín Guðmundsdóttir, 2.11.2006 kl. 19:29
Hæ skvís! Gott að bloggið þitt er komið í gang, hlakka til að lesa um öll ævintýrin sem þú lendir í í Þýskalandi
Hrefna Katrín Guðmundsdóttir, 2.11.2006 kl. 19:29
Æææ... smá óþolinmæði
Hrefna Katrín Guðmundsdóttir, 2.11.2006 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.