Hjól

Er dýrt að kaupa nýtt hjól fyrir 179 evrur? Við Elfa fórum í tveggja tíma langan hjólakaupsleiðangur/göngutúr í dag og sáum fullt af hjólum. En þau voru misdýr. Þetta var ódýrast en samt fínasta hjól. Við sáum líka hjól sem kostuðu yfir 2400 evrur...ekki alveg málið núna... og auðvitað allt þar á milli;). Ég er ekki búin að tékka á hvort það séu til einhver hjól á mörkuðum en mér skilst að það sé kannski happa-glappa hvort maður lendi á hjóli sem endist eða ekki... Á ég að kaupa hjólið?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú verður að taka inn í myndina að ef þetta er nýtt hjól þá endist það kannski betur en ef það er alveg glansandi fínt eru meiri líkur á því að þú fáir ekki að eiga það lengi...

Gunnhildur (IP-tala skráð) 2.11.2006 kl. 21:52

2 identicon

Hjólakaup eru snúið mál... held að gamalt "kvalítetshjól" sé betri kostur en nýtt hjól á lægri standard... ef hjólið lítur of vel út eru meiri íkur á að því verði stolið t.d. 

Ég keypti mér samt nýtt hjól síðasta vor og sé akkúrat ekkert eftir því! Ég passa að láta það ekki standa á vafasömum stöðum yfir nótt og er með tvo öfluga lása. Merki sem ég mæli með: Monark och  Crescent. Man ekkert meira núna en merkið skiptir töluverðu máli því hjól geta verið mjög misjöfn að gæðum. ég keypti mér nýtt monarkdömuhjól með engum dírum (vildi ekki hafa gíra því ég nota þá aldrei og svo bila þeir bara :Þ) og að kostaði ca 2000 SEK ef ég man rétt...

jábbs, mæli eiginlega bara með notuðu hjóli en ég veit, erfitt að finna svoleiðis... úff, ég hefði nú bara átt að meila þér :Þ 

Guðrún (IP-tala skráð) 3.11.2006 kl. 10:36

3 Smámynd: Gróa Margrét Valdimarsdóttir

Ég keypti bara samt hjólið:Þ

Gróa Margrét Valdimarsdóttir, 3.11.2006 kl. 13:55

4 Smámynd: Hrefna Katrín Guðmundsdóttir

Ég ætlaði nú bara að segja skelltu þér á það, og svo ertu bara búin að því. Til hamingju með nýja hjólið

Hrefna Katrín Guðmundsdóttir, 3.11.2006 kl. 21:36

5 identicon

hey! ég skrifaði skilaboð í gær en þau eru horfin :(

Ætlaði bara að segja til hamingju með hjólið og vertu bara með góða lása á því :) 

Guðrún (IP-tala skráð) 4.11.2006 kl. 11:43

6 identicon

ú gaman að þú skulir vera komin með blogg og til hamingju með hjólið!

eygló dóra (IP-tala skráð) 4.11.2006 kl. 22:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband