Öðruvísi í útlöndum

Það er alltaf eitthvað öðruvísi en maður á að venjast þegar maður er á nýjum stað. Í dag tok ég eftir því að bílastæði þar sem maður leggur samsíða götunni eru máluð hálf inn á götuna og hálf upp á gangstétt hérna... engin sekt fyrir að leggja upp á gangstétt þar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ elskan mín

það væri ágætt, sem sagt fyrir mig að búa þarna, vantar alltaf stæði þegar ég þarf á því að halda, ekki viss um að pabbi þinn yrði hrifin ef ég færi að leggja á gangstéttum á Íslandi.  Nú er farið að snjóa á Íslandi, Brynja systir farin að spila jólalögin meðan hún bakar fyrir afmælið hans Binna.  Ástarkveðjur frá öllum í fjölskyldunni. 

mamma (IP-tala skráð) 6.11.2006 kl. 21:44

2 identicon

Nú er ég komin aftur á bloggið, held ég sé farin að ná þessu, ég skrifaði smá í gestabókina, það er svo gaman að fylgjast með svona bloggi.  En nú er systir þín búin að vera að hamast á víólunni hennar systur þinnar að spiila jólalögin,  ég skildi ekki alveg hvaða tónn þetta var í sellóinu!!! smá djók. 

Það er jólasveinar einn og átta núna í augnablikinu.

Ástarkveðjur frá okkur öllum

mamma (IP-tala skráð) 6.11.2006 kl. 21:56

3 Smámynd: Gróa Margrét Valdimarsdóttir

Þú mátt alveg skrifa í gestabókina:)

Gróa Margrét Valdimarsdóttir, 6.11.2006 kl. 22:15

4 identicon

Ég er að æfa mig.  Ég er nú alveg lost í vefsíðugerðinni, þarf að verða mér út um Frontpage.  Ég skrifaði smá í Gestabókin, sástu það ekki?

Ástarkveðjur gullið mitt og sofðu vel í nótt

mamma (IP-tala skráð) 7.11.2006 kl. 00:14

5 identicon

Hæ elskan mín

Ertu eitthvað að slaka á í blogginu? 

Ástarkveðjur mamma og allir hinir í Foldasmáranum sem finnst gaman að lesa bloggið. 

P.S. er komin með Fronpage svo nú fer ég bara að byrja

Mamma (IP-tala skráð) 8.11.2006 kl. 19:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband