lau. 11.11.2006
Broskallar
Ég er búin að finna broskallana og er alveg svona glöð:
Svo er ég líka búin að "downloda" windows media player svo nú get ég horft á ruv í gegnum netið
. En aðalhamingjuástæða lífs míns í dag er sú að Þórunn Vala kom í heimsókn frá Berlín í gær og ætlar að vera yfir helgina
. Svo er bara Mozart-requiem á eftir
p.s ég ætla nú samt ekki að leggja það í vana minn að ofhlaða færslurnar með brosköllum
Athugasemdir
Nýju broskallarnir eru bara svo voðalega fínir að maður verður að taka smá broskallamaníu annað slagið ;)
Hrefna Katrín Guðmundsdóttir, 11.11.2006 kl. 15:23
Allt er best í hófi... ;)
Gunnhildur (IP-tala skráð) 11.11.2006 kl. 19:41
Mér finnst þeir flottir broskarlarnir þínir.
en ég var búin að finna þá á blogginu, alveg sjálf!!!
Kveðja Mamma
Karen Júlía Júlíusdóttir, 12.11.2006 kl. 10:54
Broskallarnir eru flottir
Gefðu Tótu (pulcra es) knús frá mér
Halldóra (IP-tala skráð) 12.11.2006 kl. 16:32
hæ Gróa :)
prump prump prump.
má ég setja þig á linka listann minn?
tóta víóla (IP-tala skráð) 12.11.2006 kl. 23:54
jábbs auðvitað máttu bæta mér við ég bæti ér líka við hjá mér;)
Gróa Margrét Valdimarsdóttir, 13.11.2006 kl. 08:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.