mán. 13.11.2006
Rólegheit
Ég var að koma heim úr fiðlutíma sem var bara alveg frábær
. Ég er alveg svakalega ánægð með kennarann minn. Annars ætla ég nú bara að hafa rólegan dag í dag og æfa mig og hafa það notalegt eftir mikla törn í síðustu viku. Það er gott að komast aftur í sína venjulegu rútínu eftir svona hljómsveitarspil þó mér hafi fundist þetta mjög skemmtilegt og auðvitað er frábært að fá að spila Requiem eftir Mozart. Hin hversdagslega rútína er samt líka bara ágæt (sérstaklega ef maður brýtur hana upp öðru hverju
). Annars er ég búin að bæta þremur nýjum inn á tenglalistann minn, þeim Gunnhildi, Regínu og Tótu víólu.


Athugasemdir
Já, það er alveg frábært að spila Mozart Requiem... Það er eitthvað sem seint gleymist (a.m.k. er ég ekki búin að gleyma því síðan 2001...) :)
Hrefna Katrín Guðmundsdóttir, 13.11.2006 kl. 18:10
Hæ Gróa. Gaman að rekast á þig hér í bloggheiminum.
Þar sem ég er nú hérna hinum megin í Þýskalandi þá máttu alveg bæta mér inn á listann þinn og ég set þig sko inn á minn ;) Bloggið mitt er: www.huldhaf.blogspot.com. Gangi þér rosa vel að takast á við lífið í Freiburg. Fylgist með. Kveðja, Huld.
Huld Hafsteinsdóttir (IP-tala skráð) 13.11.2006 kl. 19:04
Hæ Gróa. Gaman að rekast á þig hér í bloggheiminum.
Þar sem ég er nú hérna hinum megin í Þýskalandi þá máttu alveg bæta mér inn á listann þinn og ég set þig sko inn á minn ;) Bloggið mitt er: www.huldhaf.blogspot.com. Gangi þér rosa vel að takast á við lífið í Freiburg. Fylgist með. Kveðja, Huld.
Huld Hafsteinsdóttir (IP-tala skráð) 13.11.2006 kl. 19:09
Hæ Gróa. Gaman að rekast á þig hér í bloggheiminum.
Þar sem ég er nú hérna hinum megin í Þýskalandi þá máttu alveg bæta mér inn á listann þinn og ég set þig sko inn á minn ;) Bloggið mitt er: www.huldhaf.blogspot.com. Gangi þér rosa vel að takast á við lífið í Freiburg. Fylgist með. Kveðja, Huld.
Huld Hafsteinsdóttir (IP-tala skráð) 13.11.2006 kl. 19:09
Guð minn góður. Af hverju kom commentið mitt fjórum sinnum ????? Oh, ég er svo mikill lúði :/ Sorry ;)
Huld Hafsteinsdóttir (IP-tala skráð) 13.11.2006 kl. 19:13
En gaman hvað þú ert ánægð með kennarann!
eygló dóra (IP-tala skráð) 13.11.2006 kl. 19:14
Hahahae loksins kiki eg herna inn, eg er buin ad vera svolitid ut ur undanfarid eins og tu hefur tekid eftir en eg henti inn einni faerslu a folk.is/foodclub svo tu getur kikt a tad ef tu hefur longun... hringi i tig um leid og eg get, sakna tin, Audur Agla
Audur Agla (IP-tala skráð) 14.11.2006 kl. 14:19
Hahahae loksins kiki eg herna inn, eg er buin ad vera svolitid ut ur undanfarid eins og tu hefur tekid eftir en eg henti inn einni faerslu a folk.is/foodclub svo tu getur kikt a tad ef tu hefur longun... hringi i tig um leid og eg get, sakna tin, Audur Agla
Audur Agla (IP-tala skráð) 14.11.2006 kl. 14:19
En gaman að heyra hvað allt gengur vel, stuðkveðjur að norðan
gudny þora
gudny þora (IP-tala skráð) 14.11.2006 kl. 20:58
HÆÆÆ!
VÍVÍ gaman að lesa hvað allt gengur vel, hlakka til að sjá þig um jólin!
Við verðum að spila saman um jólin! einhver jólalög og eitthvað svoleiðis OK?
Júlía frænka
júlía frænka (IP-tala skráð) 18.11.2006 kl. 13:01
HÆÆÆ!
VÍVÍ gaman að lesa hvað allt gengur vel, hlakka til að sjá þig um jólin!
Við verðum að spila saman um jólin! einhver jólalög og eitthvað svoleiðis OK?
Júlía frænka
júlía frænka (IP-tala skráð) 18.11.2006 kl. 13:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.