lau. 2.12.2006
Jólamarkađir og jóladagatöl
Ég er farin ađ hlakka alveg rosalega mikiđ til jólanna. Viđ Elfa fórum á jólamarkađinn í Freiburg á fimmtudaginn og hann er alveg ćđi. Fullt af fallegu dóti m.a. er hćgt ađ kaupa jólakúlur og fleira úr gleri og ţeir búa ţetta bara til á stađunum, alveg rosalega skemmtilegt og flott. Svo er auđvita jólaglögg (sem ég má nú reyndar ekki drekka) og vöflur og súkkulađihúđađir bananar og margt fleira girnilegt. Viđ fengum líka flammenkuchen sem er svona sérstaklega frá ţessu svćđi og er soldiđ eins og pitsa nema ţađ er sýrđur rjómi í stađinn fyrir pitsusósu og svo er laukur og skinka.
En annars ţá held ég ađ ég sé gengin í barndóm í öllum jólaspenningnum. Ég á tvö súkkulađijóladagatöl sem ég fékk í afmćlisgjöf og viđ Elfa borđum núna sitthvorn molann á dag og svo horfđi ég líka á jóladagatal sjónvarpsins á netinu í gćr og skemmti mér mjög vel. Mér finnst fruntalega konan sérstaklega skemmtileg og mér er alveg sama ţó öđrum finnist ţetta leiđinlegt ég ćtla ađ fylgjast međ ţessu á hverjum degi og hafa gaman ađ. Mér finnst reyndar samt alveg ađ ţađ mćtti gera ný jóladagatöl ţó mér finnist gaman ađ horfa á ţessi gömlu...ég held bara ađ ég sé ekki í rétta marhópnum. En skemmti mér engu ađ síđur yfir ţessu.
Ţađ er sko ennţá hćgt ađ vera međ í jólabarokkinu um jólin:) Bara ađ skrifa komment og ég lćt ykkur á listann.... ekki flókiđ
Athugasemdir
Oh já, ég er líka farin ađ hlakka alveg svakalega til jólanna :) Hvenćr kemur ţú heim?
Helga Tryggvadóttir, 2.12.2006 kl. 16:33
Ég kem heim 17. des. Ţá verđum viđ ađ gera e-đ skemmtilegt
Gróa Margrét Valdimarsdóttir, 2.12.2006 kl. 16:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.