Komin til Freiburgar

Ég kom til Freiburgar aftur í dag ásamt öllum Íslendingunum sem búa hér og fóru til Íslands um jólin. Svo nú ætla ég að vera duglegri að blogga. Ég er bara ekkert voðalega tölvuvædd þegar ég er á Íslandi. Ég fer eiginlega aldrei á MSN (MSN-ið mitt var meira að segja dottið út í haust því það var svo langt síðan ég hafði farið inn á það) og svo ég nenni bara heldur eiginlega ekkert að blogga þá:) Annars þá hafði ég það æðislega gott í jólafríinu og skemmti mér konunglega með öllum sem ég hitti. Svo ég segi bara gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla:)

Ps. Ég ætla ekki að gera áramótaannál 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég er sko alveg stórhneiksluð á þér. Enginn áramótaannáll... úff hvernig er heimurinn að verða

Geirþrúður (IP-tala skráð) 9.1.2007 kl. 10:29

2 Smámynd: Gróa Margrét Valdimarsdóttir

Vei þú gast kommentað á bloggið mitt:)

Gróa Margrét Valdimarsdóttir, 9.1.2007 kl. 13:09

3 identicon

JudithIngólfsson að fara að spila Mozart D í næstu viku með sinfó! Þú hefðir betur átt að vera heima! djók.

eygló dóra (IP-tala skráð) 9.1.2007 kl. 16:24

4 Smámynd: Gróa Margrét Valdimarsdóttir

Ertu búin að fara á æfingu Eygló? Var ekki gaman

Gróa Margrét Valdimarsdóttir, 9.1.2007 kl. 17:42

5 identicon

það var æði!

eyglodora (IP-tala skráð) 9.1.2007 kl. 22:08

6 identicon

Einn fingurkoss frá Fróni:)

Kveðja, Svava Björk

Svava Björk (IP-tala skráð) 10.1.2007 kl. 18:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband