Schostakovich 5......

Tónleikarnir eru búnir og þeir voru æði:) Ég skemmti mér svaka vel. Ég veit reyndar ekkert hvernig seinna sólóið mitt hljómaði ég bara spilaði það og þá var það búið. En mér fannst tónleikarnir í heild bara ganga vel og áhorfendur stóðu upp og klöppuðu þegar tónleikarnir voru búnir sem er alltaf gaman:) Einleikarinn var líka frábær. Ég var að spá í að kíkja í partý en ég held ég verði bara heima ég þarf að hitta meðleikarann minn klukkan 9 í fyrramálið og er soldið búin á því svo þarf ég líka að læra Hindemith fyrir mánudaginn það er sko bara harka......

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ! Til hamingju :) Kemur reyndar ekkert á óvart að gengið hafi vel, með þig innanborðs!

Hafðu það gott,

Ólöf 

Ólöf (IP-tala skráð) 20.9.2008 kl. 07:58

2 Smámynd: Hrefna Katrín Guðmundsdóttir

Til hamingju! Það er alltaf svo gaman þegar gengur vel :) Þú hefur auðvitað stjórnað hinum svona vel... ;)

Hrefna Katrín Guðmundsdóttir, 20.9.2008 kl. 08:53

3 identicon

Til hamingju elskan
Ég er ekkert smá glöð að heyra að það gékk svona vel, reyndar ekki hissa.  Bara frábært elsku stelpan okkar, elskum þig óendanlega og gangi þér sem allra bestu í næsta verkefni

Ástarkveðjur
Mamma og allir hinir í familíunni

Mamma (IP-tala skráð) 20.9.2008 kl. 13:47

4 identicon

En hvað ég er hissa að það gekk vel... djók ;)

Þá er það bara næsta, ekkert slappa af neitt góða ;)

Guðrún Rúts (IP-tala skráð) 21.9.2008 kl. 12:08

5 identicon

Húrrhúrr ég vissi það! Þú ert bara að láta alla vorkenn þér með því að segja að þú standir þig ekki nógu vel! ég er búin að sjá í gegnum þig! En til hamingju stór systir mín

Lov u!

Þórunn Vala (IP-tala skráð) 21.9.2008 kl. 12:17

6 identicon

Það er ekki að spyrja að dugnaðinum! Mér finnst líka ógó kúl að vera konsertmeistari í næsta prógrammi barasta! Þú ert alveg að rúlla þessu upp greinilega enda fyrsta flokks konsertmeistari að mínu mati ;)

Auður Agla (IP-tala skráð) 21.9.2008 kl. 14:00

7 identicon

Til lukku Gróa mín

Gangi þér vel og haltu áfram á þessu striki ;) 

Palli (IP-tala skráð) 21.9.2008 kl. 14:27

8 Smámynd: Gunnhildur Daðadóttir

Það er ekki að spyrja að því Gróa mín, það gengur auðvitað alltaf vel þegar þú ert við stjórnvöllinn!

Til hamingju með þetta allt saman. 

Gunnhildur Daðadóttir, 21.9.2008 kl. 16:20

9 identicon

Hæ elsku Gróa mín og til hamingju með afrekið   ! Við erum svo heppin að fá að gleðjast með þér !!!!!  Hafðu það sem allra best elsku frænka mín  .

Brynja frænka. (IP-tala skráð) 22.9.2008 kl. 11:52

10 identicon

Hæ elsku frænka! Til hamingju !!það er aldeilis að það er nóg að gera og þú rúllar þessu öllu upp eins og þú ert vön Hafðu það sem allra best! kossar og knús lov þín Erla

Erla (IP-tala skráð) 27.9.2008 kl. 11:02

11 identicon

Hvað er þetta á ekkert að fara að blogga??  systir þín er þvílíkt dugleg og ekki bofs frá þér mín yndislegasta dóttir. 

Er orðin leið á að sjá alltaf Schostakovich, langar að heyra einhvað annað hljómsveitarverk ehhh..., þegar þú hefur tíma elskan væri gaman að lesa frá þér
Allir biðja rosavel að heilsa elskan mín
Ástarkveðjur
Mamma

mamma pamma (IP-tala skráð) 30.9.2008 kl. 23:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband